Myndaveislur frá KA - Haukar og stemningunni

Handbolti
Myndaveislur frá KA - Haukar og stemningunni
Ţiđ voruđ ótrúleg í stúkunni! (mynd: Egill Bjarni)

Ţađ var hreint út sagt stórkostlegt ađ vera í KA-Heimilinu á mánudaginn er KA og Haukar mćttust öđru sinni í 8-liđa úrslitum Íslandsmótsins í handbolta. Strákarnir gátu međ sigri tryggt sér sćti í undanúrslitunum og stuđningsmenn KA gerđu heldur betur sitt í baráttunni og fjölmenntu á leikinn.

Stemningin sem myndađist í KA-Heimilinu var algjörlega magnţrungin og minnti heldur betur á gamla og góđa tíma. Úr varđ svakalegur háspennuleikur ţar sem liđin skiptust á ađ leiđa en ađ lokum voru ţađ gestirnir sem fóru međ eins marks sigur af hólmi og mćtast liđin ţví í oddaleik ađ Ásvöllum í kvöld klukkan 19:30.


Smelltu á myndina til ađ skođa myndir Ţóris Tryggva frá leiknum

Ţeir Ţórir Tryggvason og Egill Bjarni Friđjónsson ljósmyndarar bjóđa hér upp á myndaveislur frá herlegheitunum og kunnum viđ ţeim félögum bestu ţakkir fyrir framtakiđ. Á sama tíma ţökkum viđ ykkur kćru KA-menn innilega fyrir stuđninginn í leiknum og vonum svo innilega ađ strákunum okkar takist ćtlunarverkiđ og komist áfram međ sigri á Haukum í kvöld svo viđ getum upplifađ fleiri leiki eins og ţennan hér heima í vetur.


Smelltu á myndina til ađ skođa myndir Egils Bjarna frá leiknum


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is