Myndaveislur frá leik KA/Ţórs og Vals

Handbolti
Myndaveislur frá leik KA/Ţórs og Vals
Flottur fyrri hálfleikur dugđi ekki (mynd: Hannes)

KA/Ţór tók á móti Íslandsmeisturum Vals í KA-Heimilinu á fimmtudaginn í Olís deild kvenna. Stelpurnar gerđu gríđarlega vel í fyrri hálfleik og úr varđ hin mesta skemmtun. Ţví miđur tókst liđinu ekki ađ halda í viđ firnasterkt liđ gestanna í síđari hálfleik sem unnu ađ lokum 24-32 sigur.

Mörk KA/Ţór: Martha Hermannsdóttir 10, Aldís Ásta Heimisdóttir 3, Katrín Vilhjálmsdóttir 3, Martina Corkovic 3, Rakel Sara Elvarsdóttir 2, Arna Valgerđur Erlingsdóttir 1, Kolbrún Gígja Einarsdóttir 1 og Svala Björk Svavarsdóttir 1 mark.
Í markinu varđi Matea Lonac 12 skot, ţar af eitt vítakast og Selma Sigurđardóttir Malmquist varđi 1 skot.

Hér ađ neđan má sjá hvernig leikurinn ţróađist:

Tímalína fyrri hálfleiks

Tímalína seinni hálfleiks

Nćsti leikur stelpnanna er einnig heimaleikur en ţá kemur ÍBV í heimsókn á laugardaginn. Ţađ er alveg ljóst ađ stelpurnar ţurfa á sigri ađ halda í ţeim leik enda ćtlar liđiđ sér í úrslitakeppnina.

Ljósmyndararnir Egill Bjarni Friđjónsson og Hannes Pétursson voru á leiknum á fimmtudaginn og má sjá myndir ţeirra frá hasarnum međ ţví ađ smella á myndirnar hér fyrir neđan.

Smelltu á myndina til ađ skođa myndir Egils Bjarna frá leiknum


Smelltu á myndina til ađ skođa myndir Hannesar frá leiknum


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is