Myndaveislur frá sigri KA/Ţórs á HK

Handbolti
Myndaveislur frá sigri KA/Ţórs á HK
Flott frammistađa hjá KA/Ţór (mynd: Ţórir Tryggva)

KA/Ţór vann gríđarlega mikilvćgan 26-25 sigur á HK í KA-Heimilinu á föstudaginn en leikurinn var gríđarlega mikilvćgur fyrir bćđi liđ. Stelpurnar voru stigalausar fyrir leikinn en mćttu vel stemmdar til leiks, leiddu frá upphafi og sigldu á endanum góđum sigri í hús.

Mörk KA/Ţór: Martha Hermannsdóttir 7 (1 úr víti), Rakel Sara Elvarsdóttir 6, Ásdís Sigurđardóttir 3, Aldís Ásta Heimisdóttir 2, Ásdís Guđmundsdóttir 2, Hulda Bryndís Tryggvadóttir 2, Katrín Vilhjálmsdóttir 2, Anna Ţyrí Halldórsdóttir 1 og Martina Corkovic 1 mark.
Matea Lonac varđi 14 skot í markinu, ţar af tvö vítaköst.

Hannes Pétursson og Ţórir Tryggvason ljósmyndarar voru á leiknum og birtum viđ hér myndaveislur ţeirra frá hasarnum og ţökkum á sama tíma fyrir góđan stuđning ađ venju!


Smelltu á myndina til ađ skođa myndir Ţóris frá leiknum


Smelltu á myndina til ađ skođa myndir Hannesar frá leiknum

Hér ađ neđan er yfirlit yfir gang leiksins í fyrri og seinni hálfleik.

Tímalína fyrri hálfleiks

Tímalína seinni hálfleiks


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is