Myndband frá bikarsigri 4. flokks yngri

Handbolti
Myndband frá bikarsigri 4. flokks yngri
Sigurgleđin var gríđarleg ađ leik loknum!

KA varđ Bikarmeistari á yngra ári í 4. flokki karla í handbolta áriđ 2020. Strákarnir léku til úrslita í Coca-Cola bikarnum er ţeir mćttu FH í Laugardalshöllinni ţann 8. mars. Strákarnir voru vel stemmdir, tóku forystuna strax frá upphafi og unnu ađ lokum 14-24 stórsigur.

Hér förum viđ á skemmtilegan hátt yfir stemninguna og sigurgleđina sem ríkti í Laugardalshöllinni hjá gulum og glöđum KA-mönnum!

Bikarmeistarar KA í 4. flokki karla yngra ár: Dagur Árni Heimisson, Marinó Ţorri Hauksson, Bjarki Jóhannsson, Stefán Ţórarinn Sigurđsson, Jens Bragi Bergţórsson, Hjalti Valsson, Magnús Dagur Jónatansson, Jóhannes Geir Gestsson, Skarphéđinn Ívar Einarsson, Vignir Otri, Elvarsson, Logi Gautason og Steinţór Snćr Jóhannsson. Ţjálfarar liđsins eru ţeir Heimir Örn Árnason og Stefán Árnason.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is