Myndir frá jafnteflisleik KA/Þór og Fylkis

Um síðustu helgi mætti meistaraflokkur KA/Þór í Fylkishöllina í Árbænum og mætti heimakonum í Fylki. Leiknum lauk með jafntefli 29-29 eftir að KA/Þór hafði leitt 14-15 í hálfleik.

Mörk KA/Þór: Martha Hermannsdóttir 10, Ásdís Sigurðardóttir 6, Birta Fönn Sveinsdóttir 4, Arna Kristín Einarsdóttir 3, Erla Hleiður Tryggvadóttir 3, Katrín Vilhjálmsdóttir 2 og Erna Davíðsdóttir 1.

Þórir Tryggvason mætti á leikinn vopnaður myndavélinni og sendi okkur myndir frá leiknum.

Martha Hermannsdóttir

Birta Fönn Sveinsdóttir

Smelltu hér til að skoða allar myndirnar.