Lokahóf handknattleiksdeildar yngri flokka KA var haldið föstudaginn 17. maí síðastliðinní KA heimilinu. Mikið fjölmenni var og að venju var
mikið fjör í húsinu. Farið var í leiki og verðlaun veitt fyrir árangur vetrarins. Í lokin var síðan heljarinnar pizzuveisla frá
Greifanum.
Þórir Tryggvason mætti með myndavélina og má hér sjá fjölmargar skemmtilegar myndir frá hófinu.