Myndir frá Kjarnafæðismótinu

Hér koma nokkrar myndir frá Þóri Tryggvasyni frá Kjarnafæðismótinu sem nú fer fram í KA heimilinu.  Þetta eru myndir af „þeim eldri“ í liðinu sem nú hafa dregið fram skóna að nýju og spila með liði KA/Þórs í vetur. 

 

Einnig er hægt að skoða myndirnar í myndasafninu.