
Þann 16. maí síðastliðinn stóð unglingaráð handboltans fyrir árlegu
lokahófi yngri handboltaiðkenda. Þar var að vanda glatt á hjalla eins og lög gera ráð fyrir. Þórir Tryggvason var á staðnum með
myndavélina og sendi okkur dágóðan slatta af myndum sem eru komnar inn í myndasafnið.
Smelltu hér til að skoða myndirnar.