Nu leikmenn framlengja vi KA/r

Handbolti
Nu leikmenn framlengja vi KA/r
Rakel Sara og Andri Snr handsala samninginn

Nu leikmenn framlengdu dgunum samning sinn vi KA/r handboltanum en lii er eins og flestir ttu a vita Deildarmeistari og leiir 1-0 einvginu um sjlfan slandsmeistaratitilinn. a er alveg ljst a vi viljum meira og algjrt lykilskref a halda fram okkar flugu leikmnnum innan okkar raa.

Rakel Sara Elvarsdttir er 18 ra hgri hornamaur sem er rtt fyrir ungan aldur bin a vera lykilmaur liinu undanfarin rj r. Rakel Sara er grarlega flug og hefur vaki verskuldaa athygli fyrir framgngu sna en hn hefur skora 79 mrk vetur. Hn er fastamaur yngrilandslium slands og fer Evrpumti Makednu me U19 sumar.

Hulda Brynds Tryggvadttir er 24 ra gmul og getur bi leiki sem leikstjrnandi og skytta. Hulda er sterkur spilari og yfirvegu auk ess a vera frbr gegnumbrotsmaur. Hn hefur skora 49 mrk vetur auk ess a eiga fjlmargar stosendingar.

Kristn Aalheiur Jhannsdttir er 22 ra gmul og spilar vinstra horni. Kristn hefur btt sig grarlega vetur og er dag aalvinstri hornamaur lisins. a br mikill karakter Kristnu og verur fram spennandi a fylgjast me framgngu hennar en hn hefur gert 17 mrk vetur.

Arna Valgerur Erlingsdttir er rtug og getur bi leiki sem leikstjrnandi og skytta. Arna sem fkk ung a rum tkifri me A-landslii slands hefur gegnum tina urft a berjast vi afar erfi meisli en Arna gefst aldrei upp og gefur sig alla fyrir lii.

Anna Mar Jnsdttir er 19 ra gmul og er leikstjrnandi. Anna Mar er lykilleikmaur unglingaflokki KA/rs sem fr meal annars bikarrslit sustu leikt og er hn U19 ra landsliinu sem leikur Evrpumtinu Makednu sumar. hefur Anna ntt tkifrin me meistaraflokki vel og klrlega framtina fyrir sr.

Telma Lsa Elmarsdttir verur 19 ra gmul seinna mnuinum og er skytta. Telma er lykilhlutverki unglingaflokki KA/rs og hefur veri fingahpum yngrilandslia undanfarin r. Telma hefur ntt tkifrin me meistaraflokk vel og verur spennandi a fylgjast fram me framgngu hennar.

Jla Sley Bjrnsdttir verur 18 ra sumar og er lnumaur. Jla er U19 ra landslii slands sem fer Evrpumeistaramti Makednu sumar og hefur stai sig frbrlega me unglingalii KA/rs vetur. er hn einnig flug vrn og klrlega framtina fyrir sr.

Hildur Lilja Jnsdttir er 17 ra gmul hgri skytta sem hefur spila af krafti me unglingaflokk og var rtt fyrir ungan aldur stru hlutverki er lii fr bikarrslit sustu leikt. hefur hn einnig fengi verskulda tkifri me meistaraflokki og verur spennandi a fylgjast me framgngu hennar vellinum en hn hefur einnig veri viloandi yngrilandsli slands.

Sunna Katrn Hreinsdttir er 18 ra gmul og leikur vinstra horni. Sunna hefur btt sig jafnt og tt og srstaklega vetur og hefur kjlfari fengi flott tkifri me meistaraflokk auk ess sem hn er lykilhlutverki unglingaflokki KA/rs.


Knattspyrnuflag Akureyrar | Dalsbraut 1 600 Akureyri | S. 462 3482 | handbolti@ka.is