Orðsending frá þjálfara 5. og 6. flokks kvenna

Foreldrar stúlkna í 6. og 5. flokki kvenna eru minntir á miðann sem sendur var heim með stúlkunum í dag og varðar suðurferðina um helgina. Á honum eru foreldra beðnir að hafa samband við þjálfara ef eitthvað er óljóst og kemur ekki fram á sama miða.
Sindri Kristjánsson sindrik@gmail.com GSM: 868 7854
Einvarður Jóhannsson einvardur@akmennt.is GSM: 898 0305