Ott Varik framlengir um tv÷ ßr

Handbolti
Ott Varik framlengir um tv÷ ßr
Haddur og Ott sßttir me­ tÝ­indi dagsins

Ott Varik hefur skrifa­ undir nřjan tveggja ßra samning vi­ handknattleiksdeild KA og eru ■a­ afar jßkvŠ­ar frÚttir. Ott gekk Ý ra­ir KA fyrir veturinn og kom grÝ­arlega ÷flugur inn Ý li­i­ og fˇr heldur betur fyrir sÝnu Ý hŠgra horninu er hann ger­i 115 m÷rk Ý 27 leikjum og var me­al markahŠstu manna OlÝsdeildarinnar.

Ott sem er 33 ßra gamall er landsli­sma­ur Eistlands og hefur komi­ ßkaflega vel inn Ý fÚlagi­ okkar. Hann er mikill barßttujaxl sem drÝfur menn me­ sÚr og er ßkaflega teknÝskur Ý sl˙ttum auk ■ess a­ hann er alltaf fyrsti ma­ur fram Ý hra­aupphlaupum.

Ekki nˇg me­ a­ standa fyrir sÝnu inni ß vellinum ■ß hefur hann lagt sig fram utan vallar en hann var me­al annars me­ vel heppna­ar aukaŠfingar fyrir metna­arfulla i­kendur. Ůß hefur hann lagt sig fram vi­ a­ lŠra Ýslensku og er or­innáansi li­tŠkur vi­ a­ tjß sig.

Ůa­ eru ßkaflega jßkvŠ­ar frÚttir a­ vi­ h÷ldum Ott ßfram innan okkar ra­a og hl÷kkum vi­ til a­ sjß ßfram til hans Ý gula og blßa b˙ningnum.


KnattspyrnufÚlag Akureyrar á| áDalsbraut 1 600 Akureyri á| áS. 462 3482 á| áhandbolti@ka.is