Pistlar fra 4. flokk kvenna a Partille Cup

Her koma pistlar fra tvi hvernig Partille ferd 4. flokks kvenna hja KA hefur verid.

Sunnudagur

Oll kvennalidin hafa lokid keppni a Partille motinu thetta arid. Oll lidin foru i B-urslit og duttu oll ut i horku leikjum. 15 ara lidid tapadi a moti erkifjendunum i Grottu naumlega eftir adf hafa verid mun sterkari adilinn. B lidid tapadi einnig naumlega a moti norsku lidi og somu sogu var ad segja um A lidid, sem tapadi a moti saensku lidi.
Skondnasti leikurinn var tho an alls efa thegar A lidid maetti Savehof. Heimastulkur spila gridarlega agada og goda 6-0 vorn og hafa a ad skipa storum og sterkum stelpum. Vorn KA helt vel og Sigridur god fyrir aftan. Skoradi Savehof adeins 12 mork i leiknum. Versta var ad A lidid skoradi einungis 2!!
Stelpurnar hefdu haeglega getad farid lengra i keppninni en threyta hja theim sem spiludu med tveimur lidum setti sitt strik i reikninginn.
Motid sjalft hefur gengid gridarlega vel, engin skakkafoll og stelpurnar bunar ad haga ser med soma, tho svo ad sumar reyna full mikid a tholrif thjalfara sins med thvi ad vera endalaust lengi ad taka sig til.
Stelpurnar hafa skemmt ser thad vel herna ad thaer eru strax farnar ad bidja um ad fa ad koma aftur a naesta ari og vilja helst byrja ad safna nuna strax. Spurning hvort ad lidur i sofnuninni getur ekki verid basarsala med ollum theim fotum sem thaer hafa keypt?
Motid sjalft hefur gengid gridarlega vel, flott tilthrif hja morgum leikmonnum og sest vel hversu gridarlega thaer hafa vaxid sem leikmenn og personur. Thaer eru ohraeddar vid ad taka af skarid thegar thaer thurfa og thad er eitthvad sem er vel.

I dag er thad svo Liseberg og oskur og laeti. Fastir lidir eins og venjulega.

KKv. Stebbi og co

Föstudagur
Tad er spurning hvort ad madur geti ekki falid sig a bakvid saenska timann hvad vardar tessa faerslu sem madur lofadi? Latum a tad reyna.

Stelpurnar i A lidi hofu leik klukkan 08:30 a saenskum tima i blankalogni og skinandi sol. Fyrri halfleikurinn var agaetur og stadan i halfleik 5-5 en sa seinni arfaslakur og endadi leikurinn i 12-7 tapi. Tad lid var langt fra thvi ad vera betra en solin var okkur islendingunum erfid og var allur kraftur ur teim i sidari halfleik. Tha var brugdid a tad rad ad versla handklaedi og vatnsbyssu. Med tessi vopn i hendi vanst godur sigur a mun sterkara lidi heldur en tad sem taer spiludu vid um morguninn.

Hreidar Gudmundsson landslidsmarkvordur sa um Blidid tennan daginn en taer voru ad spila tvo leiki likt og A lidid. Ad sogn Hreidars voru stelpurnar grimmar og spiludu fanta bolta. Hilma var sterk fyrir aftan og Freyja var advorud af domurum leiksins hvad eftir annad. Badir leikirnir topudust en stelpurnar gatu haldid hofdinu hatt thvi taer stodu sig vel gegn feiknasterkum lidum.

15 ara lidid sem er skipad yngra arinu eins og tad leggur sig, lenti i ymsum erfidleikum a leidinni ut i Guldheden. Svaedid er vel falid og innfaeddir vita faestir hvar tad er. Endadi thvi ferdalagid med leigubil a sidustu stundu eftir ad hopurinn asamt thjalfara theirra og fararstjora voru bunir ad fa virkilega misvisandi upplysingar fra hinum ymsu svijum.
Leikirnir sem 15 ara lidid spiladi voru merkilegir. Vollurinn var althakinn gummikulum sem virkudu eins og marmarakulur fyrir sumar. Leikur Grottu og KA var langt fra thvi ad vera eitthvad fyrir augad og er thetta einhver kjanalegasti leikur sem eg hef a aevi minni sed. Hvorugt lidid stod i lappirnar og var thetta thvi liggjandi handbolti. KA vann tho godan sigur i leik thar sem afskaplega fa mork voru skorud, en hann endadi 6-4 fyrir KA.
Seinni leikurinn thann daginn var gegn saensku lidi. Best er ad fara fa ord um thann leik, en thetta var staersta tap sem eg sem thjalfari hef lent i. Saensku stelpurnar stilltu adeins einu sinni upp i sokn. Annars keyrdu thaer hradaupphlaup og seinni bylgju i drasl. Vid attum fa svor vid thvi. Thrjar af stelpunum hofdu verid ad spila tvo leiki um morguninn og voru thaer orthreyttar i solinni og gatu thvi ekki keyrt til baka. Hins vegar er thad plus ad eftir halfleiksraeduna sem var ekki osvipud harblasara kom mikill kraftur i KA stelpurnar og keyrdu til baka og stoppudu hradaupphlaupin, en krafturinn var endanlega buinn tegar tiu minutur voru bunar og for thjalfari KA i tad ad reyna ad muta domaranum til ad stytta leikinn. Tad gekk ekki og stort tap stadreynd.


Allir leikirnir topudust a fimmtudaginn. A lidid var 6-7 yfir a moti sterku saensku lidi thegar leikskipulagid ridladist illa. Ad sogn Hreidars sem sa um thann leik voru KA stelpurnar langt fra thvi ad vera lakari en skorti svo sarlega tha breidd sem hitt lidid hafdi. Sa leikur tapadist 12-7. Seinni leikurinn var a moti feikna sterku saensku lidi, Guif, sem er mikid handboltaveldi her i Svithjod. Gaman var ad sja ad thaer notudu somu kerfi og KA stelpurnar og thvi gengu thau illa upp. KA stelpurnar spiludu finasta bolta soknarlega og litid yfir theim leik ad kvarta. Vornin var ad visu arfaslok en threytan farin ad segja duglega til sin. Guif vann med 6 morkum i leik sem KA atti aldrei moguleika i.

B lidid spiladi vid Makedoniskt lid sem einkenndist af storfurdulegum akvordunum hja flautubraedrum og miklu ofbeldi. Ein KA stelpan var kyld i magann og for thjalfari lidsins, haestvirtur Stefan Gudnason og las flautubraedrum pistilinn. Thad hafdi full god ahrif thvi thad var varla flautad a okkur i seinni halfleik. BNema audvitad Freyja sem fekk sinar venjulegu tvaer minutur. Makedoniska lidid vann 10-7 i vaegast sagt sveiflukenndum leik af okkar halfu. En stadan var 9-7 thegar sex minutur lifdu af leiknum.
 Seinni leikur B lidsins var agaetur en staerdarmunur og aldursmunur toku mikinn toll. Ovina lidid var med feiknasterkan linumann sem sifellt var ad opna alla vornina med mjog godum blokkeringum.

15 ara lidid spiladi einnig tvo leiki. Sa fyrri var gegn polsku lidi sem eg leyfi mer ad efast um ad hafi verid faett 93 eda seinna. Fyrir leik gekk eg upp ad konu sem eg taldi thjalfarann og oskadi henni gods gengis. Bra heldur betur i brun thegar eg uppgvotadi ad thetta vaeri markmadurinn!!
Sa leikur var samt nokkud fjorugur. Polverjarnir spiludu framliggjandi vorn og tad slo KA stelpurnar virkilega ut af laginu. Hitinnog threytan gaeti haft eitthvad med tad ad segja, en um leid og thaer hofdu fengid sma harblasara i halfleik var allt annad ad sja til theirra. Thaer komust i faeri nanast i hverri sokn og stodu sig gridarlega vel i ad halda thessum konum fra daudafaerum. Munurinn ur fyrri halfleik var thvi midur of mikill en seinni halfleikur vannst tho.
Seinni leikurinn hja 15 ara lidinu var thokkalegur einnig en of mikid af mistokum gerdi thetta erfitt.

Heilt yfir hefur motid gengid tholanlega. Thad ma ekki gleyma thvi ad standardinn a islenskum kvennahandbolta a althjodavisu er ekki har. Samt hefur adeins ein sopun litid dagsins ljos og vedrid verid okkur islendingunum einkar ohagstaett. Hatt i 30stiga hiti og ekki sky a himni. Lidin eru ad spila feikna godan bolta a koflum og gera marga flotta hluti. Nokkrir leikmenn hafa vakid verdskuldada athygli og er eg personulega mjog sattur heilt yfir. 
Stelpurnar hafa notid thess gridarlega ad hafa Hreidar Gudmundsson med ser, enda er sa gaur mikil hetja herna uti. A svaedinu er stort plaggat af honum og eiga krakkarnir ad reyna ad skjota i got a plaggatinu. Theim fannst thvi ekki leidinlegt ad upplifa sma af thessari miklu athygli sem hann er ad fa herna.
Yngra arid er undir gridarlega miklu alagi og fa enga vorkunn fra thjalfara sinum. Thessi erfidi og thessi gridarlega threyta sem thaer eru ad upplifa er virkilega gott nesti fyrir naesta vetur. Handboltalega sed eru thaer ad fa mikid ut ur thessu en upp a salfraedina er thetta virkilega dyrmaet reynsla og lit eg personulega a thad sem mun mikilvaegari thatt a thessu moti.Tholmorkin eru brotin hvad eftir annad og thaer verda hardari fyrir vikid.
Litid hefur verid lagt upp ur thvi ad sigra leikina, heldur hefur meira kapp verid lagt a ad spila godan handbolta og reyna a tholmorkin. Allar hafa fengid ad spila heilan helling og hafa haft virkilega gaman af.
I dag eru svo sidustu leikirnir i ridlunum og a eflaust einhver eftir ad kvarta yfir threytu og hita.
I thad minnsta thjalfarinn.

Kvedja fra Svithjod.

Stebbi, stelpurnar og fararstjorarnir.