Fimmtudaginn 25. mars verður síðasta æfing fyrir páska hjá 7. og 8. flokki drengja í handbolta. Eftir æfingu, eða kl. 17:15 – 18:15
verður svo pizzuveisla fyrir strákana í salnum í KA-heimilinu. Strákarnir þurfa ekkert að borga en koma sjálfir með drykki. Æfingar eftir
páska hefjast svo fimmtudaginn 8. apríl.
Gleðilega páska
Sævar, Danni, Finnur, Sölvi og Róbert