Ragnar Snćr snýr aftur í KA

Handbolti
Ragnar Snćr snýr aftur í KA
Bjóđum Ragga velkominn heim!

Ragnar Snćr Njálsson skrifađi í dag undir tveggja ára samning viđ Handknattleiksdeild KA og snýr ţví aftur heim til Akureyrar. Raggi sem er uppalinn hjá KA er 34 ára gamall og gengur til liđs viđ félagiđ frá Stjörnunni ţar sem hann hefur leikiđ undanfarin tvö tímabil.

Raggi lék sinn fyrsta meistaraflokksleik međ KA áriđ 2004 og var fastamađur í yngri landsliđum Íslands áđur en hann gekk til liđs viđ HK ţar sem hann varđ međal annars Deildarbikarmeistari. Í kjölfariđ hélt hann út og lék međ Dimou Thermaikou í Grikklandi og Bad Neustadt í Ţýskalandi.

Í samtali viđ heimasíđuna kveđst Ragnar vera gríđarlega spenntur fyrir ţví ađ koma aftur heim og láta til sín taka međ KA liđinu. Hann er međ mikiđ KA hjarta og getur ekki beđiđ eftir ţví ađ leika aftur í gulu treyjunni fyrir framan stuđningsmenn KA.

Viđ bjóđum Ragga hjartanlega velkominn heim og getum ekki beđiđ eftir ţví ađ sjá ţennan mikla karakter aftur á vellinum. Ţađ er ekki spurning ađ hann mun láta mikiđ fyrir sér fara í vörn liđsins á komandi vetri.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is