Reykjavíkurferð 6. flokks drengja

6. flokkur drengja fer í keppnisferð til Reykjavíkur helgina 23.-25. janúar næstkomandi.
Nánari upplýsingar um ferðina birtast hér á heimasíðunni á næstu dögum.
Foreldrar þeirra drengja sem ekki komast með í ferðina er beðnir um að tilkynna það til þjálfara sem fyrst.

Foreldrar sem hafa áhuga á að koma með sem  fararstsjórar eru beðnir um að hringja í Jóhannes Bjarnason í síma 662-3200.

Þess má geta að mánudaginn 19. janúar verður æfingamót við Þór í KA heimilinu 15:30-17:00.