Rut, rni Bragi og Andri Snr best lokahfi HS

Handbolti
Rut, rni Bragi og Andri Snr best  lokahfi HS
KA/r kom s og sigrai vetur!

Lokahf HS fr fram hdeginu dag ar sem handboltaveturinn sem n er nliinn var gerur upp. KA og KA/r voru heldur betur sigursl og rkuu til sn verlaunum eftir frbran vetur ar sem KA/r vann alla rj titlana sem boi voru og KA steig mikilvgt skref fram er lii komst rslitakeppnina.

Rut Jnsdttir var valin besti leikmaur Olsdeildar kvenna en Rut kom eins og stormsveipur inn deildina eftir 12 ra atvinnumannaferil. Rut er ekki bara strkostlegur leikmaur heldur lyftir hn samherjum snum einnig upp hrra plan og er heldur betur vel a verlaununum komin. Ekki ng me a vera valin besti leikmaurinn fkk hn einnig Sigrarbikarinn auk ess a vera valin besti sknarmaurinn.

rni Bragi Eyjlfsson var valinn besti leikmaur Olsdeildar karla en rni Bragitti strbroti tmabil og m me sanni segja a hann hafi hrifi hug og hjrtu KA-manna vetur. Loksins fengum vi a upplifa kappann gula og bla bningnum og s st heldur betur undir llu v sem hann var lagt vetur. rni rakai heldur betur til sn verlaununum dag en hann var markakngur deildarinnar, var valinn besti sknarmaur, fkk Valdimarsbikarinn og uppskar Httvsisverlaun HS.

Andri Snr Stefnsson jlfari KA/rs var valinn besti jlfari Olsdeildar kvenna. Andri Snr tk vi liinu fyrir veturinn og endai a vinna alla titlana sem boi voru. Fyrir veturinn vetur hafi KA/r aldrei hampa strum titli og afreki magnaa v enn strra.

Matea Lonac var valin besti markvrur Olsdeildar kvenna en Matea sndi mikinn stugleika vetur og fr kostum. Hn var me 36,1% markvrslu deild og rslitakeppni sem er frbr tlfri auk ess a vera frbr lisflagi.

Rakel Sara Elvarsdttir var svo valin efnilegasti leikmaur Olsdeildar kvenna en Rakel Sara sem er aeins 18 ra gmul hlt fram a stga upp vetur sem kristallaist rslitakeppninni ar sem hn skorai f mrkin rslitastundum leikjanna. a er alveg klrt a framtin er bjrt hj Rakel Sru sem fer EM Makednu me U19 sumar.


Knattspyrnuflag Akureyrar | Dalsbraut 1 600 Akureyri | S. 462 3482 | handbolti@ka.is