Rut og Arna í ţjálfarateymi KA/Ţórs

Handbolti

Rut Arnfjörđ Jónsdóttir og Arna Valgerđur Erlingsdóttir koma inn í ţjálfarateymi KA/Ţórs og verđa ađstođarţjálfarar Andra Snćs Stefánssonar í vetur. KA/Ţór er ađ fara inn í sitt ţriđja tímabil undir stjórn Andra og afar spennandi ađ fá ţćr Rut og Örnu inn í ţjálfarateymiđ.

Rut er eins og flestir ćttu ađ vita einhver allra besta handboltakona landsins og var međal annars valin handknattleikskona ársins fyrir áriđ 2021. Auk ţess ađ vera frábćr leikmađur er Rut mikill handboltaheili og mun innkoma hennar inn í ţjálfarateymiđ án nokkurs vafa lyfta starfi meistaraflokks upp á hćrra plan.

Arna Valgerđur er öllum hnútum kunnug hjá okkur og hefur frá unga aldri ţjálfađ yngriflokka KA/Ţórs auk ţess ađ leika međ liđinu. Arna hefur ţví heldur betur unniđ fyrir ţessu tćkifćri og er auk ţess gríđarlega öflugur félagsmađur.

Báđar verđa ţćr spilandi ađstođarţjálfarar og njótum viđ ţví áfram krafta ţeirra innan vallar og verđur afar gaman ađ fylgjast međ okkar frábćra liđi í vetur. Ţađ er okkar von ađ innkoma ţeirra muni lyfta starfi KA/Ţórs upp á hćrra plan og bćta umgjörđina um liđiđ enn frekar.

Fyrsti leikur stelpnanna í vetur er útileikur gegn ÍBV laugardaginn 17. september en leikmannakynning KA og KA/Ţórs fer fram í golfskálanum á Jađarsvelli á morgun, laugardaginn 10. september, en auk kynningarinnar verđur ţrćlskemmtilegt PubQuiz og hvetjum viđ alla sem hafa áhuga til ađ mćta. Dagskráin hefst kl. 18:45.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is