Síðustu deildarleikir kvennahandboltans um helgina

Síðustu leikirnir í deildarkeppninni hjá 3. flokki kvenna og meistaraflokki eru um helgina.  Síðan tekur við úrslitakeppni sem verður eftir páska.

Leikirnir eru :
Laugardagur 28. mars  3.fl.kvenna  kl. 16:00 KA/Þór – Grótta
Sunnudagur 29. mars meistarafl. kvenna kl. 13:00 KA/Þór – Víkingur 2

Komið og sjáið stelpurnar tryggja sætin sín í fyrir 8 liða úrslitin.