Skemmtilegur árgangabolti hjá handboltanum

Handbolti
Skemmtilegur árgangabolti hjá handboltanum
Hart var barist ţó gleđin hafi veriđ ríkjandi

Á öđrum degi jóla rifjuđu fyrrum handboltaleikmenn úr KA upp takta sína en ţessi skemmtilega hefđ hefur haldist undanfarin ár. Engin breyting var á ţví í ár og eru stelpurnar einnig komnar í gang en ţćr héldu sinn jólabolta í ţriđja skiptiđ í röđ.


Hópurinn fer stćkkandi hjá stelpunum

Standiđ á mönnum var auđvitađ misjafnt en hugmyndin međ boltanum er ađ sjálfsögđu ađallega ađ menn hittist og rifji upp gamla tíma ţó keppnisskapiđ sé klárlega til stađar og barist til síđustu sekúndu.

Ţađ er ótrúlega gaman ađ sjá hve sterk tengingin viđ KA er enn hjá fyrrum iđkendum og ljóst ađ strax er komin tilhlökkun fyrir boltanum á nćsta ári!

Egill Bjarni Friđjónsson ljósmyndari leit viđ er strákarnir léku listir sínar og er hćgt ađ skođa myndir hans frá hasarnum međ ţví ađ smella á myndina hér fyrir neđan.


Smelltu á myndina til ađ skođa myndir Egils Bjarna frá karlaboltanum


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is