Skemmtilegur jólahandbolti í KA-Heimilinu

Handbolti

Í dag á öđrum degi jóla rifjuđu fyrrum handboltaleikmenn úr KA upp takta sína en ţessi skemmtilega hefđ hefur haldist undanfarin ár. Engin breyting var á ţví í ár og eru stelpurnar einnig komnar í gang en ţćr héldu sinn fyrsta bolta í fyrra og náđu saman skemmtilegum hóp í ár einnig.

Standiđ á mönnum var auđvitađ misjafnt en hugmyndin međ boltanum er ađ sjálfsögđu ađallega ađ menn hittist og rifji upp gamla tíma ţó keppnisskapiđ sé klárlega til stađar og barist til síđustu sekúndu.

Ţađ er ótrúlega gaman ađ sjá hve sterk tengingin viđ KA er enn hjá fyrrum iđkendum og ljóst ađ strax er komin tilhlökkun fyrir boltanum á nćsta ári!

Smelltu á myndirnar til ađ sjá ţćr stćrri


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is