Slćm byrjun felldi KA/Ţór gegn Val

Handbolti
Slćm byrjun felldi KA/Ţór gegn Val
Erfiđur fyrsti leikur (mynd: Ţórir Tryggva)

KA/Ţór lék fyrsta leik sinn í deild ţeirra bestu ţegar liđiđ tók á móti Íslandsmeistarakandídötunum í Val. Stelpurnar hafa ţurft ađ bíđa lengi eftir leiknum en liđiđ tryggđi sig upp fyrir um hálfu ári síđan og ţví eđlilega mikil eftirvćnting eftir leik dagsins.

Hvort ađ okkar liđ hafi veriđ yfirspennt eđa ađ gćđi Valsliđsins séu ţađ mikil skal ég ekki segja en leikurinn fór herfilega af stađ fyrir okkar liđ. Gestirnir komust snemma í 0-3 og eftir um 12 mínútna leik var stađan orđin 1-9.

Valsliđiđ hreinlega lék sér ađ ţví ađ opna vörn KA/Ţórs og á sama tíma gekk lítiđ í sókninni og ţegar opnanirnar komu ţá var Íris Björk Símonardóttir erfiđ í marki gestanna.

En ţađ býr mikill karakter í okkar liđi og stelpurnar fundu taktinn betur og betur. Munurinn hélst í 6-8 mörkum út hálfleikinn og voru mikil batamerki á okkar liđi. Hálfleikstölur voru 11-18 og í raun eina spurningin hve stór sigur Valsstúlkna yrđi.

Tímalína fyrri hálfleiks

Síđari hálfleikur var svo í raun bara formsatriđi, KA/Ţór minnkađi muninn mest niđur í 5 mörk og fékk tćkifćri á ađ minnka enn frekar en ţađ gekk ekki og gestirnir sigldu á endanum öruggum 19-25 sigri í hús.

Tímalína seinni hálfleiks

Mörk KA/Ţórs: Martha Hermannsdóttir 7 (3 úr vítum), Katrín Vilhjálmsdóttir 4, Sólveig Lára Kristjánsdóttir 4, Ásdís Guđmundsdóttir 2, Ólöf Marín Hlynsdóttir 1 og Una Kara Vídalín Jónsdóttir 1 mark.
Olgica Andrijasevic stóđ í markinu og varđi 15 skot.

Mörk Vals: Íris Ásta Pétursdóttir 5, Lovísa Thompson 4, Sandra Erlingsdóttir 4, Anna Úrsúla Guđmundsdóttir 3, Díana Dögg Magnúsdóttir 2, Morgan Marie Ţorkelsdóttir 2, Ásdís Ţóra Ágústsdóttir 1, Gerđur Arinbjarnar 1, Hildur Björnsdóttir 1, Kiyo Inage 1 og Ragnhildur Edda Ţórđardóttir 1 mark.
Íris Björk Símonardóttir varđi 17 skot og Emelía Dögg Sigmarsdóttir 1 skot.

Ţađ er ljóst ađ leikurinn í dag mun reynast okkar liđi mikilvćgur. Liđiđ lenti vćgast sagt á vegg í upphafi leiks en ţegar á leiđ sýndu stelpurnar hinsvegar ađ ţćr eiga fullt erindi í deild ţeirra bestu. Kannski eđlilega var spennustigiđ ansi hátt og ţá getur fariđ illa eins og gerđist í dag. Nú er ţađ hinsvegar frá og verđur spennandi ađ sjá stelpurnar í nćsta leik en ţađ er útileikur gegn sterku liđi Hauka á laugardaginn nćsta.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is