5. fl. kvenna missti
æfingatímann sinn í dag vegna blakleiks. Þjálfararnir dóu þó ekki ráðalausir og boðuðu stelpurnar á
útiæfingu. Stelpurnar tóku vel á því og gríðarleg átök áttu sér stað þar sem stelpurnar fóru í
glímu, snjókast og rúbbí. Að endanum fengu þjálfararnir að kenna á því eins og sjá má á myndunum. Spurning
hvort þeir hefni sín ekki á næstu æfingu.
Þessar myndir náðust af átökunum: