Fundur um stöðu handboltans á Akureyri sem boðað var til s.l. fimmtudag 15. maí af
íþróttafélögunum KA og Þór tókst mjög vel. Af mætingunni á fundinn má dæma að áhuginn fyrir
handboltamálum á Akureyri hefur ekki farið dvínandi, en á bilinu60 - 70
manns mættu á fundinn.