27.03.2009
Um helgina fara fram stórleikir í 4. flokki karla. Öll þrjú lið flokksins eiga sína seinustu leiki í deild og er um mikið að keppa. Eftir
slæma suðurferð fyrir stuttu þarf KA á góðum leikjum um helgina að halda. A-lið og B-1 eru nú að reyna að ná sem allra bestum
sætum fyrir úrslitakeppnina og leikirnir því einkar mikilvægir. B-2 leika sinn seinasta leik í vetur en þeir hafa verið á mikilli uppleið
í allan vetur.
Laugardagur:
15:00: KA - Grótta (A-lið)
17:30: KA1 - Grótta2 (B-lið)
Sunnudagur:
10:00: KA2 - Fylkir (B-lið)
11:00: KA1 - Grótta (B-lið)