Fríar tćknićfingar hjá handboltanum

Handbolti
Fríar tćknićfingar hjá handboltanum
Frábćrt framtak hjá handboltanum

Rétt eins og undanfarin ár verđur unglingaráđ KA í handbolta međ sérhćfđar tćknićfingar í bođi fyrir metnađarfulla iđkendur sína. Áhersla er lögđ á einstaklingsfćrni svo sem skottćkni, gabbhreyfingar og sendingartćkni. Ţetta er fjórđa áriđ sem ţessar ćfingar eru í bođi og hefur veriđ mikil ánćgja međ ţessa viđbót í starfiđ.

Öllum iđkendum KA og KA/Ţórs í ţessum árgöngum stendur til bođa ađ nýta sér ćfingarnar endurgjaldslaust. Skráning á ćfingarnar er í gegnum netfangiđ jonni@ka.is.

Markmiđiđ međ ţessum ćfingum er ađ bjóđa okkar iđkendum sem ţess óska ađ ćfa aukalega, ţar sem unniđ verđur međ ađ bćta skottćkni, auka skilning og bćta getu mađur á mann, jafnt í vörn og sókn.

Rétt eins og í fyrra verđur svo bođiđ upp á ćfingar sérstaklega út frá ţeirri stöđu sem iđkendur leika og verđa sérćfingar fyrir markmenn.

Ćfingarnar fara fram kl. 6:20-7:20

  ţriđjudaga föstudaga
6.jan-12.jan 3.-4.fl kvk (2001-2005) 3.-4.fl kk (2001-2005)
13.jan-19.jan 5.-6.fl kvk og 6.fl kk (eldri) (2006-2008) 5.fl kk (2006-2007)
20.jan-26.jan 3.-4.fl kvk (2001-2005) 3.-4.fl kk (2001-2005)
27.jan-2.feb 5.-6.fl kvk og 6.fl kk (eldri) (2006-2008) 5.fl kk (2006-2007)
3.feb-09.feb 3.-4.fl kvk (2001-2005) 3.-4.fl kk (2001-2005)
10.feb-16.feb 3.-4.fl kvk (2001-2005) 3.-4.fl kk (2001-2005)
17.feb-23.feb 3.-4.fl kvk (2001-2005) 3.-4.fl kk (2001-2005)
24.feb-1.mars 5.-6.fl kvk og 6.fl kk (eldri) (2006-2008) 5.fl kk (2006-2007)
2.mars-8.mars horna/línumenn eldri horna/línumenn yngri
9.mars-15.mars útispilarar eldri útispilarar yngri
16.mars-22.mars útispilarar/línumenn eldri útispilarar/línumenn yngri
23.mars-29.mars hornamenn eldri hornamenn yngri

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is