Takk fyrir okkur!

Innilegar þakkir frá þjálfurum og leikmönnum 6. flokks til unglingaráðs, foreldra og allra þeirra sem störfuðu við Íslandsmótið um síðustu helgi og gerðu það svo glæsilegt og eftirminnilegt sem raun ber vitni.
Sjá úrslit leikja og lokastöðu.