Tarik Kasumovic yfirgefur KA

Handbolti
Tarik Kasumovic yfirgefur KA
(mynd: Ţórir Tryggva)

Handknattleiksdeild KA hefur nýtt sér uppsagnarákvćđi í samningi sínum viđ Tarik Kasumovic. Ákvörđunin er tekin af fjárhagslegum forsendum en Tarik sem gekk til liđs viđ KA fyrir síđasta tímabil hefur veriđ lykilmađur í liđi KA. Ánćgja hefur veriđ međ Tarik í félaginu og vill KA ţakka honum fyrir samstarfiđ og óskar honum góđs gengis.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is