22.05.2009
Þrír KA-menn hafa verið valdir í landsliðshóp U-15 ára í handbolta. Sá hópur mun æfa saman í lok maí.
Drengirnir frá KA eru: Daníel Matthíasson (línumaður), Finnur Heimisson (leikstjórnandi) og Kristján Már Sigurbjörnssson (hægri
skytta). Allir eru þeir á yngra ári í 4. flokki.
Við óskum þeim að sjálfsögðu innilega til hamingju með valið.