Það verður annasöm helgi hjá stelpunum í KA/Þór en þær leika tvo leikir fyrir sunnan um helgina. Á laugardag kl. 16:00 er leikur við Fylki og á sunnudag einnig kl. 16:00 er leikið við Hauka. Sendum stelpunum góðar kveðjur í slaginn.