Um síðustu helgi tók meistaraflokkur kvenna þátt í Errea-mótinu á Seltjarnarnesi. Mótið var æfingamót en auk KA/Þór tóku Grótta, HK, ÍBV og þátt í mótinu. Meðfylgjandi eru úrslit mótsins.
Föstudagur
Grótta - HK 19-32
ÍBV - KA/Þór 21-27
Laugardagur
Grótta - ÍBV 27-24
HK - KA/Þór 27-23
ÍBV - HK 25-34
KA/Þór - Grótta 24-20
HK vann þess vegna mótið með fullt hús stiga. KA/Þór í 2. sæti, Grótta í 3. sæti og ÍBV í 4. sæti. Veitt
voru einstaksverðlaun til þeirra leikmanna sem þóttu skara fram úr í mótinu.
Einstaklingsverðlaun:
Markahæsti leikmaður mótsins: Martha Hermannsdóttir KA/Þór með 27 mörk
Besti varnarmaður - Brynja Magnúsdóttir HK
Besti sóknarmaður - Martha Hermannsdóttir KA/Þór
Besti markmaður - Ólöf Kolbrún Ragnarsdóttir HK
Besti leikmaður - Brynja Magnúsdóttir HK
Martha Hermannsdóttir stóð fyrir sínu á mótinu.