Nú um helgina fór fram fyrsta umferð Íslandsmótsins hjá strákum á eldra ári 5. flokks en mótið var í umsjá KA
og Þórs. Leikið var í KA Heimilinu, Íþróttahöllinni íþróttahúsi Síðuskóla og
Glerárskóla.
Hér er hægt að skoða úrslit allra
leikja og lokastöðu mótsins.