Lokahóf yngri flokka hjá handknattleiksdeild KA fór fram í gær og var mikið líf og fjör á svæðinu. Að venju voru þeir sem stóðu uppúr verðlaunaðir en einnig var farið í hina ýmsu leiki og bar þar hæst reipitogskeppni milli iðkenda og foreldra sem sló vægast sagt í gegn! Lokahófinu lauk svo með frábærri pizzuveislu og er óhætt að segja að allir hafi farið heim með bros á vör.

8. flokkur (smelltu á myndina til að sjá hana stærri)

7. flokkur (smelltu á myndina til að sjá hana stærri)

Verðlaunahafar á lokahófinu (smelltu á myndina til að sjá hana stærri)
Lista yfir verðlaunahafa má sjá hér:
| Flokkur | Mestu framfarir | Besti liðfélaginn | Bjartasta vonin |
| 6. kvk yngri | Arna Kristinsdóttir | Sunna Þórveig Guðjónsdóttir | Elena Ómarsdóttir |
| 6. kvk eldri | Lydía Gunnþórsdóttir | Hulda Dís Aðalsteinsdóttir | Hekla Halldórsdóttir |
| 6. kk yngri | Aron Daði Stefánsson | Úlfar Guðbjargarson | Mikael Breki Þórðarson |
| 6. kk eldri | Hugi Elmarsson | Magnús Dagur Jónatansson | Dagur Árni Heimisson |
| 5. kvk yngri | Natalía Hrund baldursdóttir | Telma Ósk Þórhallsdóttir | Aþena Sif Einvarðsdóttir |
| 5. kvk eldri | Matthildur Una Valdemarsdóttir | Sara Lind Sigursteinsdóttir | Hildur Lilja Jónsdóttir |
| 5. kk yngri | Logi Gautason | Jóhannes Geir Gestsson | Marinó Hauksson |
| 5. kk eldri | Ísak Óli Eggertsson | Aron Orri Alfreðsson | Jónsteinn Helgi Þórsson |
| 4. kvk yngri | Júlía Sóley Björnsdóttir | Margrét Mist Sigursteinsdóttir | Rakel Sara Elvarsdóttir |
| 4. kvk eldri | Telma Lísa Elmarsdóttir | Anna Mary Jónsdóttir | Helga María Viðarsdóttir |
| 4. kk yngri | Hilmar Bjarki Gíslason | Aðalbjörn Leifsson | Tómas Þórðarson |
| 4. kk eldri | Fannar Már Jónsson | Óliver Ísak Ólason | Arnór Ísak Haddsson |
| 3. kvk | Anna Þyrí Halldórsdóttir | Heiðbjört Guðmundsdóttir | Ólöf Marín Hlynsdóttir |
| 3. kk | Jón Ellert Magnússon | Héðinn Mari Garðarsson | Þorri Starrason |