Vestmannaeyjaferð 6. flokks 30. apríl - 3. maí 2009

Hér á eftir fara nýjar upplýsingar varðandi ferðatilhögun 6. flokks til Vestmannaeyja.
  • Mæting kl. 10.45.
  • Brottför klukkan 11.00 fimmtudaginn 30. apríl.
  • Þjálfari óskar eftir leyfi frá skóla.
  • Útbúnaður: KA stuttbuxur, íþróttaskór, sundföt.
  • Spilaðir æfingaleikir við Fram klukkan 17-18.30
  • Gist í Tónabæ (næsta hús við Framhúsið).
  • Matur í Tónabæ kl. 19.30. Kvöldið frjálst.
  • Morgunmatur í Tónabæ kl. 8.00 1. maí.
  • Lagt af stað til Þorlákshafnar kl. 10.00
  • Herjólfur til Vestmannaeyja í hádeginu (kröfuganga um borð)
  • Mótið hefst á föstudag kl. 16.00
  • Gist í skólastofum. (Svefnpoki og dýna þurfa að koma með)
  • Drengirnir fá morgunverð og eina heita máltíð alla dagana en afar mikilvægt að nesti sé vel útilátið.
  • Klárum alla leiki á laugardeginum.
  • Tökum Herjólf klukkan 8.00 á sunnudagsmorgun.Komnir í Þorlákshöfn 10.45.
  • Snæðum hádegismat í Mosfellsbæ.
  • Heimkoma 17.30.
  • Verð ferðar 4000. Takk Samherji.

Kær kveðja,
Jóhannes G. Bjarnason  662-3200