Foreldrar krakka í 5. flokki sem eru að fara til Vestmannaeyja næstkomandi helgi, eru beðnir um að greiða kostnaðinn við ferðina kr. 11.000 inn á banka 0162-05-63299 kt. 450902-2680 og setja kennitölu barns í skýringu. Kveðja, Unglingaráð