Viltu fara á dómaranámskeið?

Handknattleiksdeild KA óskar eftir áhugasömum einstaklingum til að taka að sér dómgæslu fyrir félagið í vetur.  Viðkomandi verða sendir á dómaranámskeið til Reykjavíkur 11. -13. september og fá að því loknu réttindi til að dæma á efsta stigi handboltans. 

Dómgæsla er stór hluta af handboltanum og von Handknattleiksdeildar er að eiga góða dómara jafnt sem góða handknattleiksmenn.  Áhugasamir hafi samband við Erling Kristjánsson formann Handknattleiksdeildar KA s: 690-1078 eða erlingur@fjolsmidjan.com.