Vinningshafar í happdrætti handknattleiksdeildar KA og KA/Þór

Búið er að draga í hinu árlega jólahappdrætti KA og KA/Þórs en í ár voru 100 vinningar í boði og fór heildarverðmæti vinninga yfir tvær milljónir!

Afhending vinninga fer fram í KA-Heimilinu frá kl. 12:30 á fimmtudaginn 18. desember og fram að Þorláksmessu. Við höldum svo áfram að afhenda vinninga aftur eftir jól.

Við viljum þakka öllum sem keyptu miða kærlega fyrir stuðninginn en happdrættið skipar lykilhlutverk í fjármögnun okkar metnaðarfulla starfs í handbolta karla og kvenna hjá KA og KA/Þór.

Vinningsnr. Númer og aðili Vinningur Andvirði
1140 1. Icelandair Gjafabréf að verðmæti 100 þús.kr. 100.000
1014 2. Avis Bílaleiga Helgarleiga á bíl 70.000
1460 3. Heiltönn Lýsingaskinnur 55.000
267 4. Heiltönn Lýsingaskinnur 55.000
617 5. Heiltönn Lýsingaskinnur 55.000
1186 6. Brimborg / Max1 Gjafabréf upp í Nokian dekk hjá Brimborg 50.000
124 7. Tröllaferðir Gjafabréf 50.000
221 8. Tröllaferðir Gjafabréf 50.000
1825 9. Símenntun Gjafabréf 50.000
283 10. Símenntun Gjafabréf 50.000
1624 11. Stilling ehf. Gjafabréf á Thule vörur í verslunum Stillingar 50.000
79 12. KA Ársmiði á fótboltasumarið 2026 50.000
20 13. KA Ársmiði á fótboltasumarið 2026 50.000
1587 14. Center Hotels Gjafabréf - Gisting, morgunverður og spa 40.000
1557 15. Center Hotels Gjafabréf - Gisting, morgunverður og spa 40.000
85 16. KA Ársmiði á heimaleiki KA og KA/Þór 40.000
1712 17. KA Ársmiði á heimaleiki KA og KA/Þór 40.000
602 18. KA Ársmiði á heimaleiki KA og KA/Þór 40.000
1339 19. KA Ársmiði á heimaleiki KA og KA/Þór 40.000
470 20. Íslandshótel / Fosshótel Gjafabréf í gistingu 35.000
141 21. Höldur Helgarleiga á bíl 35.000
1098 22. Bláa Lónið Comfort aðgangur í Bláa Lónið fyrir tvo 31.980
1766 23. Hótel Kea Vetrargjafabréf - Ein nótt fyrir tvo með morgunverði og drykkur við komu 30.000
514 24. Eyja gjafabréf 30.000
899 25. Norðursigling hvalaskoðun fyrir 2 30.000
1312 26. Helja Stay Gisting í eina nótt í Glamping kúlu Helju í Þykkvabæ 29.990
356 27. Golfklúbbur Mosfellsbæjar Golfhringur fyrir 2 27.800
1609 28. Golfklúbbur Mosfellsbæjar Golfhringur fyrir 2 27.800
742 29. Vodafone Airpods 4 26.990
1493 30. Norður Líkamsrækt 1 mánaðar kort 24.990
66 31. Golfklúbbur Akureyrar Golfhringur fyrir 2 21.800
119 32. Síminn Headphone 20.000
1688 33. Kjarnafæði gjafabréf 20.000
987 34. Kjarnafæði gjafabréf 20.000
424 35. Kjarnafæði Gjafabréf 20.000
1518 36. Icewear Gjafabréf 20.000
230 37. Icewear Gjafabréf 20.000
812 38. Icewear Gjafabréf 20.000
173 39. Heimsferðir Gjafabréf 20.000
1384 40. Heimsferðir Gjafabréf 20.000
905 41. Jarðböðin Gjafabréf fyrir tvo + drykkur 17.600
1642 42. Jarðböðin Gjafabréf fyrir tvo + drykkur 17.600
551 43. Retro Chicken 5x máltíðir með gosi 17.500
1277 44. Karisma Snyrtivörur 17.500
311 45. Sindri Stórt Topplyklasett 16.900
1801 46. Slippfélagið Myndlistarpakki 15.000
990 47. Slippfélagið Myndlistarpakki 15.000
45 48. Majo Gjafabréf 15.000
1346 49. Bíleyri Gjafabréf dekkjaskipti 15.000
709 50. Bíleyri Gjafabréf dekkjaskipti 15.000
152 51. Sjóböðin Gjafabréf fyrir tvo 13.980
1671 52. Sjóböðin Gjafabréf fyrir tvo 13.980
588 53. Golfklúbbur Akureyrar 2 klst í golfhermum GA 11.000
1223 54. Golfklúbbur Akureyrar 2 klst í golfhermum GA 11.000
980 55. Bílanaust TopTool mini Topplykklasett 11.000
1406 56. Höldur Gjafabréf í +þvott 10.000
257 57. CCEP / Vífilfell Inneign fyrir vörum 10.000
1105 58. Advania Dell fartölvubakpoki 8.900
1734 59. Advania Dell fartölvubakpoki 8.900
663 60. Sindri lítið Topplyklasett 8.900
1489 61. Heimilistæki / Tölvulistinn / Kúnígúnd Jólaórói - Georg Jensen 8.300
92 62. Niðavellir Æfingateygja og nuddrúlla 8.000
121 63. Niðavellir Æfingateygja og nuddrúlla 8.000
1699 64. Niðavellir Æfingateygja og nuddrúlla 8.000
845 65. Niðavellir Æfingateygja og nuddrúlla 8.000
375 66. Spil og Leirunesti   7.800
1561 67. Spil og Leirunesti   7.800
604 68. Spil og Leirunesti   7.800
1298 69. Spil og Leirunesti   7.800
101 70. Spil og Leirunesti   7.800
1748 71. Spil og Leirunesti   7.800
931 72. Spil og Emmessís   7.800
487 73. Spil og Emmessís   7.800
1617 74. Spil og Emmessís   7.800
285 75. Spil og Emmessís   7.800
1136 76. sexhundruð rakarastofa Gjafabréf 7.500
1782 77. Va snyrtistofa ProNails gjafapakki (Handa- og fótamaski, naglabandaolía og handáburður) 7.500
726 78. Leirunesti Fjölskyldutilboð fyrir 6 7.300
146 79. Leirunesti Fjölskyldutilboð fyrir 6 7.300
1369 80. Lyf og heilsa Augnkrem, næturkrem, dagkrem 6.690
989 81. 600 klifur gjafabréf klifur fyrir 2 + skór 6.000
421 82. MS Kassi af hleiðslu 5.000
1533 83. MS Kassi af hleiðslu 5.000
612 84. Sportver Gjafabréf 5.000
1204 85. Verksmiðjan Gjafabréf 5.000
195 86. Verksmiðjan Gjafabréf 5.000
338 87. Verksmiðjan Gjafabréf 5.000
1565 88. Skart og verðlaun Gjafabréf 5.000
774 89. Kaffibrennslan kaffipakki 5.000
639 90. Kaffibrennslan kaffipakki 5.000
868 91. Elko Soundcore Select ferðahátalari bluetooth 5.000
1082 92. Elko Soundcore Select ferðahátalari bluetooth 5.000
104 93. Elko Soundcore Select ferðahátalari bluetooth 5.000
921 94. Elko Soundcore Select ferðahátalari bluetooth 5.000
529 95. Elko Soundcore Select ferðahátalari bluetooth 5.000
439 96. Elko Soundcore Select ferðahátalari bluetooth 5.000
264 97. Elko Soundcore Select ferðahátalari bluetooth 5.000
904 98. Elko Soundcore Select ferðahátalari bluetooth 5.000
1664 99. Elko Soundcore Select ferðahátalari bluetooth 5.000
1010 100. Elko Soundcore Select ferðahátalari bluetooth 5.000