20 ár frá fyrsta Íslandsmeistaratitli KA í handbolta

Almennt | Handbolti
20 ár frá fyrsta Íslandsmeistaratitli KA í handbolta
Íslandsmeistarar KA 1997

Í dag, 12 apríl, eru liđin 20 ár frá fyrsta Íslandsmeistaratitli KA í handknattleik. KA tryggđi sér titilinn međ sigri á Aftureldingu í KA-Heimilinu 24-22 og vann einvígi liđanna samanlagt 3-1. Af ţví tilefni rifjum viđ upp ţennan frábćra sigur og ţann mikla fögnuđ sem braust út í kjölfariđ.

Smelltu hér til ađ frćđast betur um ţetta frábćra tímabil í sögu KA


Smelltu hér til ađ sjá fleiri myndbönd í leiđ KA ađ titlinum.

Íslandsmeistarar KA í handknattleik 1997. Aftari röđ frá vinstri: Ingibjörg Ragnarsdóttir, nuddari, Leó Örn Ţorleifsson, Sverrir Björnsson, Guđmundur A. Jónsson, Erlingur Kristjánsson, Heiđmar Felixson, Ţorvaldur Ţorvaldsson, Julian Duranona, Sergei Zisa, Árni Stefánsson, liđsstjóri. Fremri röđ frá vinstri: Halldór Sigfússon, Sćvar Árnason, Björgvin Ţ. Björgvinsson, Hörđur Flóki Ólafsson, Jakob Jónsson, Hermann Karlsson, Jóhann G. Jóhannsson, Alfređ Gíslason.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is