Allt undir í lokaleiknum fyrir jól í dag

Handbolti
Allt undir í lokaleiknum fyrir jól í dag
Strákarnir ćtla sér stigin tvö í dag!

KA tekur á móti Fjölni í síđustu umferđ Olís deildar karla í handbolta fyrir jólafrí í dag klukkan 17:00. Ţađ má međ sanni segja ađ leikurinn sé skólabókardćmi um fjögurra stiga leik en fyrir leikinn er KA liđiđ međ 9 stig í 8.-9. sćti en Fjölnismenn eru í fallsćti međ 5 stig.

KA liđiđ getur ţví međ sigri komiđ sér sex stigum frá Fjölni og á sama tíma komiđ sér í betri stöđu í harđri baráttu um sćti í úrslitakeppninni. Eftir leik dagsins verđa ađeins 8 umferđir eftir í deildinni og er hvert einasta stig fariđ ađ verđa gríđarlega mikilvćgt.

Ţađ er ekki spurning ađ viđ ţurfum á ţínum stuđning ađ halda í dag og er um ađ gera ađ hita vel upp fyrir jólahátíđina međ skemmtilegri stemningu í KA-Heimilinu klukkan 17:00 í dag, áfram KA!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is