Andri, Dađi og Jón Heiđar framlengja um 2 ár

Handbolti
Andri, Dađi og Jón Heiđar framlengja um 2 ár
Haddur formađur handknd. međ köppunum ţremur

Handknattleiksdeild KA framlengdi í kvöld samninga sína viđ ţá Andra Snć Stefánsson, Dađa Jónsson og Jón Heiđar Sigurđsson. Ţetta er stórt skref í undirbúningi nćsta tímabils en allir ţrír voru í lykilhlutverki í liđi KA sem tryggđi sér nýveriđ áfram ţátttökurétt í deild ţeirra bestu.

Samningarnir viđ ţá félaga eru allir til tveggja ára og ljóst ađ ţeir eru svo sannarlega áfram klárir í ađ leggja sitt ađ mörkum í ţeirri vegferđ ađ koma KA aftur í toppbaráttuna í íslenskum handbolta.

Andri Snćr sem leikur í vinstra horni verđur 33 ára síđar í mánuđinum og er fyrirliđi liđsins. Hann lék alla 23 leiki KA í vetur og gerđi í ţeim 35 mörk, ţar af 22 úr vítaköstum.

Dađi lék lykilhlutverk í varnarleik KA, hvort sem var 6-0 eđa í 3-2-1 afbrigđi KA varnarinnar og spilađi alla leiki vetrarins. Dađi lék litla sókn en gerđi engu ađ síđur fjögur mörk í vetur, uppskar 23 brottvísanir en ekkert rautt spjald.

Jón Heiđar stýrđi sóknarleik liđsins en hann missti einungis af tveimur leikjum í vetur. Hann átti ófáar stođsendingarnar í vetur auk ţess sem hann gerđi 36 mörk. 

Ţađ eru frábćrar fréttir ađ halda ţessum mögnuđu köppum innan okkar rađa, ekki nóg međ ađ ţeir eru allir öflugir leikmenn ţá eru ţeir líka međ stórt KA hjarta. Ţessir samningar eru skýr skilabođ ađ áfram er stefnan hjá félaginu ađ byggja á góđum liđsanda og flottri stemningu, hvort sem er innan eđa í kringum liđiđ.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is