DanÝel Írn Griffin til li­s vi­ KA

Handbolti
DanÝel Írn Griffin til li­s vi­ KA
Vi­ bjˇ­um DanÝel velkominn Ý KA!

DanÝel Írn Griffin skrifa­i Ý dag undir tveggja ßra samning vi­ Handknattleiksdeild KA. DanÝel, sem er 20 ßra gamall, er ÷flugur ÷rvhentur leikma­ur sem getur bŠ­i leiki­ sem skytta sem og Ý horninu. Auk ■ess er hann sterkur og gˇ­ur varnarma­ur.

DanÝel gengur til li­s vi­ KA frß ═BV ■ar sem hann var­ me­al annars ■refaldur meistari tÝmabili­ 2017-2018 og lÚk ■ar mikilvŠgt hlutverk Ý li­inu. Ůß lÚk hann me­ U-21 ßrs landsli­i ═slands sem var­ Ý 7. sŠti ß EM Ý SlˇvenÝu Ý fyrra og er Ý hˇpnum sem undirbřr sig fyrir HM ß Spßni sem fer fram Ý j˙lÝ.

Ůa­ er klßrt a­ koma DanÝels til KA mun styrkja li­i­ og Štlumst vi­ til mikils af honum. KA hefur veri­ Ý gˇ­ri uppbyggingu sem hefur tryggt li­inu ßframhaldandi veru Ý deild ■eirra bestu og stefnan er a­ sjßlfs÷g­u sett ß a­ gera enn betur ß komandi tÝmabili.


KnattspyrnufÚlag Akureyrar á| áDalsbraut 1 600 Akureyri á| áS. 462 3482 á| áhandbolti@ka.is