Endurkoman dugi ekki gegn Selfyssingum

Handbolti
Endurkoman dugi ekki gegn Selfyssingum
Hart barist kvld (mynd: rir Tryggva)

KA tk mti Selfossi hrkuleik Ols deild karla handboltanum KA-Heimilinu kvld. Liin hfu gert jafntefli fyrri viureign sinni vetur og voru mikilvg stig hfi fyrir bi li. a var greinilegt a stuningsmenn beggja lia vissu vel af mikilvgi leiksins og var mjg flott mting stkuna og gaman a sj nokkra vnraua Selfyssinga svinu.

Gestirnir leiddu leikinn fr upphafi ef fr er tali er staan var jfn 1-1. flugur varnarleikur og g markvarsla var helsti munurinn liunum upphafsmntunum en er lei fyrri hlfleikinn komst okkar li betur takt en KA lk me aukamann skninni til a reyna a opna betur vrn Selfyssinga.

Staan var 7-9 eftir um kortrs leik og mikil spenna loftinu. kom slmur kafli hj okkar lii og gestirnir gengu lagi. Staan var skyndilega orin 7-14 og ljst a erfitt verkefni var ori nr mgulegt enda Selfoss grarlega sterkt li sem er ekki lklegt til a missa niur jafn strt forskot.

Strkarnir nu a minnka muninn 10-15 skmmu fyrir hl en Selfyssingar nu sasta markinu og staan v 10-16 er liin gengu til bningsherbergja sinna hlfleik. Klrt a okkar li tti nokku inni en spurning hvort a strkarnir nu a gera leik r essu eim sari.

Tmalna fyrri hlfleiks

Ekki var byrjunin eim sari til a auka jkvni og var staan skyndilega orin 13-20. kom hinsvegar frbr kafli hj okkar lii sem geri fjgur mrk r og kveikti allsvakalega KA-Heimilinu og ekki hafi stemningin veri slm fyrir.

Gestirnir nu hinsvegar aftur ttum og komu forystu sinni aftur fimm mrk skmmu sar en essi kafli sndi a enn var von og KA lii barist fram fyrir v a koma sr betur inn leikinn. Er rtt rmar 10 mntur lifu leiks nu strkarnir a minnka muninn tv mrk 24-26 og spennan algleymingi.

Er tpar fjrar mntur voru eftir var staan orin 27-29 og fkk KA nokkur tkifri a minnka muninn eitt mark en a gekk ekki en hvorugt lii skorai lokamntunum og Selfyssingar fru v me 27-29 sigur af hlmi.

Tmalna seinni hlfleiks

Frbr bartta hj okkar lii a koma sr aftur leikinn og klrt a a eru ekki mrg li sem hefu gert jafn mikinn leik r essu eftir a hafa veri 7 mrkum undir sari hlfleik. v miur var munurinn bara aeins of mikill og v fr sem fr.

Selfoss stti v tv grarlega mikilvg stig sinni toppbarttu mean KA lii er enn me 13 stig 9. stinu egar fjrar umferir eru eftir og grarleg bartta framundan fyrir framhaldandi veru deild eirra bestu og jafnvel sti rslitakeppninni.

Nsti leikur er tileikur gegn Aftureldingu sunnudaginn og verur spennandi a sj hvernig strkarnir koma stemmdir ann leik. Vi viljum hinsvegar akka krlega fyrir stuninginn dag, rtt fyrir a KA hafi veri undir allan leikinn var stemningin frbr KA-Heimilinu og klrt a vi munum skja fleiri stig nstu heimaleikjum ef vi hldum essu fram!


Knattspyrnuflag Akureyrar | Dalsbraut 1 600 Akureyri | S. 462 3482 | handbolti@ka.is