Jóhann og Einar framlengja um 2 ár

Handbolti
Jóhann og Einar framlengja um 2 ár
Mikil ánćgja ríkti viđ undirskriftina í kvöld

Jóhann Einarsson og Einar Birgir Stefánsson framlengdu í dag samninga sína viđ Handknattleiksdeild KA um tvö ár. Eru ţetta mikil gleđitíđindi enda eru ţarna á ferđ öflugir ungir leikmenn sem ćtla sér stóra hluti međ KA liđinu sem leikur áfram í deild ţeirra bestu á komandi tímabili.

Báđir eru ţeir 22 ára og komu báđir sterkir inn í liđ meistaraflokks nýliđinn vetur. Ţá léku ţeir lykilhlutverk í ungmennaliđi KA sem tryggđi sér sigur í 2. deildinni og ţar međ sćti í Grill-66 deildinni á nćsta tímabili.

Einar Birgir er línumađur og var í hóp í öllum leikjum meistaraflokks síđasta vetur og gerđi hann alls 22 mörk. Jóhann er leikstjórnandi og vann sér sćti í KA liđinu međ frábćrri frammistöđu međ Ungmennaliđinu. Alls lék hann 13 leiki og gerđi í ţeim 13 mörk.

Ţađ er gríđarlega jákvćtt ađ halda ţessum öflugu leikmönnum innan okkar rađa og ćtlumst viđ til enn meira af ţeim á komandi vetri.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is