Stórleikur gegn Selfossi í kvöld

Handbolti

Baráttan heldur áfram í Olís deild karla í kvöld ţegar KA tekur á móti Selfyssingum klukkan 18:30 í KA-Heimilinu. Deildin er gríđarlega jöfn og spennandi og ljóst ađ mikiđ er undir hjá báđum liđum ţegar ađeins fimm leikir eru eftir.

Liđin gerđu ćvintýralegt jafntefli á Selfossi fyrr í vetur ţar sem Tarik Kasumovic skorađi jöfnunarmark KA á lokasekúndunum og má búast viđ öđrum eins spennuleik í kvöld.

KA situr í 9. sćti deildarinnar fyrir leikinn međ 13 stig og er ađeins einu stigi frá sćti í úrslitakeppninni, á sama tíma eru ađeins ţrjú stig niđur í fallsćti og ansi mikilvćgt ađ halda áfram ađ sćkja stig.

Ţađ er um ađ gera ađ drífa sig á leikinn í kvöld og styđja strákana enda ađeins ţrír heimaleikir eftir, fyrir ykkur sem ekki komist ţá er leikurinn ađ sjálfsögđu í beinni á KA-TV.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is