fingagjld 2013-2014

Æfingagjöld verða sem hér segir: Tímabilið október 2013-maí 2014
Athugið að það er frítt að æfa í september þannig að allir geta komið og prófað.

    Árgangar 2007-2006  kr. 27.000 niðurgreitt v/Samherjastyrks

 Árgangar 2005-2004  kr. 32.000 niðurgreitt v/Samherjastyrks

 Árgangar 2003-2002  kr. 37.000

 Árgangar 2001-2000  kr. 42.000

 Árgangar 1999-1996  kr. 45.000


Systkinaafsláttur ef systkin æfa handbolta einnig er afsláttur ef æfð er önnur grein hjá KA.

Við tökum á móti æfingagjöldum alla þriðjudaga í KA heimilinu milli klukkan 17:00-18:00.

Hvað fylgir frágengum æfingagjöldum?
Árgangar 1996-2003 fá handbolta og er ætlast til að iðkendur mæti með sína bolta á æfingar. Muna bara að merkja þá vel. Árgangar 2004-2007 fá íþróttabol. Eins fá iðkendur frímiða á leiki Akureyri handboltafélags og meistaraflokks kvenna hjá KA/Þór í Olís deildinni.

KA dagurinn verður þann 28/9 kl. 12:00-14:00 þá verður hægt að greiða, eða gera grein fyrir hvernig greiðslufyrirkomulag menn vilja hafa á æfingagjöldunum.  Í boði er að skipta greiðslum á kre.kort, fá greiðsluseðil í heimabanka eða staðgreiða, eins er hægt að millifæra á bankareikning: 0162-05-63299 kt. 450902-2680 og senda kvittun á sigga@framtal.com

Þeir sem ekki gera grein fyrir gjöldunum á KA deginum, geta komið í KA heimilið á þriðjudögum milli kl. 17:00-18:00 og gengið frá greiðslu.  Allar upplýsingar um æfingagjöld veitir Sigga gjaldkeri, sigga@framtal.com  sími 896-2612.

Bestu kveðjur 

Unglingaráð Handknattleiksdeildar KA

Knattspyrnuflag Akureyrar | Dalsbraut 1 600 Akureyri | S. 462 3482 | handbolti@ka.is