Sex lið tóku þátt í Opna Dorramótinu 2013 og sýndu þau öll fín tilþrif og voru nokkur glæsileg mörk skoruð á mótnu.
Líkt og undanfarin tvö ár var það lið 1991 sem bar sigur úr bítum. Liðsmenn 1991 voru að þessu sinni Andri Fannar Stefánsson, Davíð Rúnar Bjarnason, Haukur Heiðar Hauksson og Jón Heiðar Magnússon.
Lokastaða
1991 13 stig
Húsavíkurbræður 12 stig
Eigendur og lykilmenn El Clasico 10 stig
The mighty 90's 6 stig
Dench 3 stig
Árgangur 80 0 stig