26 landsliðsmenn KA heiðraðir

Fimm af sex landsliðsmönnum KA í handbolta á árinu 2011. Mynd: Þórir Tryggvason.
Fimm af sex landsliðsmönnum KA í handbolta á árinu 2011. Mynd: Þórir Tryggvason.
Á KA-deginum í dag voru 26 landsliðsmenn KA á árinu 2011 heiðraðir. Eftir því sem næst verður komist hefur félagið aldrei áður átt fleiri landsliðsmenn á einu ári.

Landsliðsmennirnir sem voru heiðraðir í dag eru:

Knattspyrna

Ágústa Kristinsdóttir

Fannar Hafsteinsson

Lára Einarsdóttir

Ómar Friðriksson

Ævar Ingi Jóhannesson


Júdó

Adam Brands Þórarinsson

Helga Hansdóttir

Ingþór Örn Valdimarsson

Steinar Eyþór Valsson


Handknattleikur

Arna Kristín Einarsdóttir

Birta Fönn Sveinsdóttir

Daníel Matthíasson

Hulda Bryndís Tryggvadóttir

Kolbrún Gígja Einarsdóttir

Kristján Már Sigurbjörnsson

 

Blakdeild

Alda Ólína Arnarsdóttir

Auður Anna Jónsdóttir

Benedikt Rúnar Valtýsson

Birna Baldursdóttir

Eva Sigurðardóttir

Filip Szewczyk

Gunnar Pálmi Hannesson

Hólmfríður Ásbjarnardóttir

Pjotr Kempisty

Sævar Karl Randversson

Valþór Ingi Karlsson