Nú þegar aðeins þrír dagar eru í leik KA og Fram í 1. deild karla í knattspyrnu heldur heimasíðan uppteknum hætti í upphitun fyrir sumarið.
Hrannar Björn Steingrímsson hefur verið lykilleikmaður hjá KA undanfarið en hann er einmitt bróðir þeirra Hallgríms Mar og Guðmundar Óla sem leikið hafa áður með liðinu. Við gripum Hrannar í létt spjall um komandi sumar! Fylgist með