4 dagar í leik: Bjarni Jóhannsson ræðir um sumarið

Nú eru aðeins fjórir dagar í fyrsta leik KA í 1. deildinni. Liðið mætir Fram á KA-vellinum á laugardaginn klukkan 16:00. Af því tilefni fengum við Bjarna Jóhannsson, þjálfara liðsins, til þess að ræða stuttlega við okkur um undirbúningstímabilið sem er að baki og komandi sumar. Sjón er sögu ríkari.