Frosti Brynjólfsson, Ottó Björn Óðinsson og Þorsteinn Már Þorvaldsson voru valdir af Þorláki Árnasyni til að taka þátt í hæfileikamótun KSÍ og N1 fyrir drengi fædda 2000 og 2001.
Bjarki Þór Viðarsson, Gauti Gautason, Ívar Sigurbjörnsson og Ólafur Hrafn Kjartansson hafa verið boðaðir á U19 æfingar. Til gamans má geta að við eigum flesta fulltrúa á þessar æfingar en Kristinn R. Jónsson valdi 26 stráka sem spila á Íslandi.