85 ára afmæli: Miðasala hafin

Aðgöngumiðinn (c) Jói Már
Aðgöngumiðinn (c) Jói Már
Miðasala er hafin í KA heimilinu á 85 ára afmæli KA sem fer fram laugardaginn 12.janúar næstkomandi. Þetta er viðburður sem enginn vill missa af.

Tekur Atli Hilmars lagið ?!?!?


Rögnvaldur Gáfaði
Páll Óskar
KA Bandið
og margt fleira

Þetta er tilvalin jólagjöf handa mömmu og pabba, afa og ömmu eða bara hverjum sem er.

Það má búast við því að það eigi eftir að bætast örlítið í dagsskránna og síðan fer að styttast í að matseillinn verði klár.

Maturinn kemur frá Bautanum